Veitu- og hafnaráð

27. fundur 25. mars 2015 kl. 16:30 - 19:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Pétur Sigurðsson Formaður
  • Óskar Óskarsson Varaformaður
  • Anna Guðný Karlsdóttir Aðalmaður
  • Ásdís Svanborg Jónasdóttir Aðalmaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Þorsteinn K. Björnsson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs
Dagskrá

1.Hafnasamlag Norðurlands, samráðsfundur.

Málsnúmer 201403115Vakta málsnúmer

Til fundarins er boðuð stjórn Hafnasamlags Norðurlands.

Viðræður hafa verið í gangi á milli HN og HD í gegnum árin um hugsanlegt samstarf hafnanna á ýmsum sviðum. Ákveðið var að stíga frekara skref í þeim viðræðum.
Sameiginlegur fundur Hafnasamlags Norðurlands og Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar haldinn í Ráðhúsinu Dalvík 25. mars 2015 samþykkir eftirfarandi ályktun samhljóða.





Sameiginlegur fundur stjórna HN og HD samþykkir að stofnaður verði fjögurra manna vinnuhópur, tveir frá hvorri stjórn sem hefði það verkefni að taka saman gögn sem gæfi stjórnunum glögga mynd af hugsanlegri sameiningu.



Gestir yfirgáfu fundinn kl. 18:10.





Veitu- og hafnaráð samþykkir að tilnefna Pétur Sigurðsson, formann ráðsins og Óskar Óskarsson varaformann sem fulltrúa Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar í ofangreindan viðræðuhóp.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Nefndarmenn
  • Pétur Sigurðsson Formaður
  • Óskar Óskarsson Varaformaður
  • Anna Guðný Karlsdóttir Aðalmaður
  • Ásdís Svanborg Jónasdóttir Aðalmaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Þorsteinn K. Björnsson Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Þorsteinn K. Björnsson sviðsstjóri veitu- og hafnasviðs