Ungmennaráð

30. fundur 14. febrúar 2021 kl. 15:00 - 16:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Daníel Rosazza aðalmaður
  • Magnús Rosazza formaður
  • Þröstur Ingvarsson varaformaður
  • Þormar Ernir Guðmundsson aðalmaður
  • Rebekka Ýr Davíðsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason starfsmaður
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar
Dagskrá

1.Um hlutverk og tilgang ungmennaráðs sveitarfélaga - hvatning til sveitarfélaga

Málsnúmer 202008074Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi gerði grein fyrir fundi sem hann átti með umboðsmanni barna og fulltrúum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þar var rætt um stöðu ungmennaráða og var ákveðið að vinna þetta frekar saman með það að markmiði að skýra betur hlutverk ungmennaráða.

2.Handbók starfsmanna félagsmiðstöðvar

Málsnúmer 202101131Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi gerði grein fyrir handbókinni. Henni er ætlað að leiðbeina starfsfólki við ákvörðunartöku í erfiðum aðstæðum. Þar er t.a.m. að finna verkferla vegna eineltis og ofbeldis, viðbragð við neyslu tóbaks og áfengis sem og ýmsar viðbragðsáætlanir, t.d. vegna jarðskjálfta. Þessi handbók verður yfirfarin og uppfærð á vinnufundi starfsmanna að hausti ár hvert.
Ungmennaráð fór yfir handbókina og gerir engar athugasemdir við hana.

Fundi slitið - kl. 16:30.

Nefndarmenn
  • Daníel Rosazza aðalmaður
  • Magnús Rosazza formaður
  • Þröstur Ingvarsson varaformaður
  • Þormar Ernir Guðmundsson aðalmaður
  • Rebekka Ýr Davíðsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Rúnar Gylfason starfsmaður
Fundargerð ritaði: Gísli Rúnar Gylfason íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dalvíkurbyggðar