Umhverfisráð

243. fundur 18. september 2013 kl. 16:15 - 18:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Björgvin Hjörleifsson Formaður
  • Haukur Gunnarsson Varaformaður
  • Anna Guðný Karlsdóttir Aðalmaður
  • Baldur Snorrason Aðalmaður
  • Kristín Dögg Jónsdóttir Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
  • Ingvar Kristinsson Embættismaður
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs
Dagskrá

1.Fundargerð 5 fundar almannavarnarnefnar Eyjafjarðar þann 28 ágúst 2013

Málsnúmer 201309090Vakta málsnúmer

Fundargerð síðasta fundar almannavarnarnefndar lög fram til kynningar.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við fundargerð almannavarnarnefndar.

2.Deiliskipulag í landi Gullbringu, Svarfaðardal.

Málsnúmer 201303083Vakta málsnúmer

Skipulagstillagan var auglýst 29. júní 2013 með athugasemdarfresti til 9. ágúst 2013. Samhliða var auglýst breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 þar sem svæði fyrir frístudarbyggð er skilgreint.
Engar athugasemdir bárust á kynningartímanum og hefur tillagan fengið málsmeðferð skv. 1. mg 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010.

Umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að tillagan að deiliskipulagi verði samþykkt og sviðsstjóra umhverfis og tæknisvið falið að annast gildistöku hennar skv. 42. gr skipulagslaga nr. 123/2010..

3.Umræða Umhverfisnefndar vegna fjárhagsáætlunar 2014

Málsnúmer 201308079Vakta málsnúmer

Fjárhags og starfsáætlun 2014 lagðar fram til samþykktar.
Umhverfisráð leggur til að sorphirðugjald fylgi vísitöluhækkunum.Þar sem móttaka og förgun dýrahræja reyndist mun kostnaðarsamari en gert var ráð fyrir leggur ráðið til að gjaldskrá hækki til að mæta raunkosnaði.Umhverfisráð hefur lokið umræðu sinni um fjárhags og starfáætlun 2014 og lokið við gerð framkvæmdaáætlunar 2014.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Nefndarmenn
  • Björgvin Hjörleifsson Formaður
  • Haukur Gunnarsson Varaformaður
  • Anna Guðný Karlsdóttir Aðalmaður
  • Baldur Snorrason Aðalmaður
  • Kristín Dögg Jónsdóttir Aðalmaður
  • Börkur Þór Ottósson Sviðstjóri
  • Ingvar Kristinsson Embættismaður
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri Umhverfis- og tæknisviðs