Málsnúmer 201410323Vakta málsnúmer
Á 716. fundi byggðarráðs þann 6. nóvember 2014 var eftirfarandi bókað:
Tekið fyrir erindi frá Eyþingi, bréf dagsett þann 30. október 2014, er varðar skipun í fulltrúaráð Eyþings. Dalvíkurbyggð þarf að skipa 2 fulltrúa og 2 til vara. Kjörgengnir í fulltrúaráð eru þeir sömu og kjörgengir eru á aðalfundi Eyþings.
Á 260. fundi sveitarstjórnar þann 18. júní s.l. voru eftirtalin kosin sem fulltrúar á aðalfund Eyþings:
Aðalmenn:
Heiða Hilmarsdóttir (B), kt. 180859-3499
Kristján Guðmundsson (B), kt.150290-4069
Lilja Björk Ólafsdóttir (D), kt.190862-3489
Kristján E. Hjartarson (J), kt.100956-3309
Varamenn:
Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B), kt.300675-3369
Pétur Sigurðsson (B), kt. 170762-2829
Gunnþór E. Gunnþórsson (D), kt. 130375-5619
Valdís Guðbrandsdóttir (J), kt.270477-4619
Byggðarráð samþykkir samhljóða eftirfarandi tillögu til sveitarstjórnar:
Aðalmenn:
Bjarni Th. Bjarnason.
Valdís Guðbrandsdóttir.
Varamenn:
Heiða Hilmarsdóttir.
Gunnþór E. Gunnþórsson.
Ekki komu fram aðrar tillögur.
Enginn tók til máls.