Dagskrá
2.Starfsmannahald næsta skólaár og breytingar/ráðningar
Málsnúmer 201705064Vakta málsnúmer
Magnús skólatjóri TÁT fór yfir starfsmannahald fyrir næsta skólaár.
4.Starfsþróunarsamtöl - TÁT 2017
Málsnúmer 201705066Vakta málsnúmer
Staðan á starfsþróunarsamtölum 2017 lögð fram til kynningar.
6.Fjárhagsáætlun (stöðuskýrsla, kjarasamningar 2017 og launaskrið
Málsnúmer 201705068Vakta málsnúmer
Rekstraniðurstaða TÁT fyrir tímabilið janúar til og með mars kynnt.
7.Reglur um þátttöku sveitarfélaga um áframhaldandi tónlistarnám nemenda
Málsnúmer 201705070Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 11:00.
Nefndarmenn
-
Hlynur Sigursveinsson
sviðstjóri
-
Helga Helgadóttir
aðalmaður
-
Ríkharður Sigurðsson
aðalmaður
-
Steinunn Jóhannsdóttir
formaður
Starfsmenn
-
Hjörtur Hjartarson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Hlynur Sigursveinsson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs