Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga

39. fundur 15. desember 2023 kl. 08:30 - 10:00 í ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá

1.Fjárhagslegt stöðumat TÁT 2023

Málsnúmer 202303208Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir Tónlistarskólann á Tröllaskaga, fjárhagsárið 2023.
Lagt fam til kynningar

2.Starfs- og fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027

Málsnúmer 202304162Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs og Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fóru yfir helstu atriði í fjárhagsáætlun fyrir fjárhagsárið 2024.
Lagt fram til kynningar

3.Starfsmannamál TÁT 2023

Málsnúmer 202212079Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir starfsmannamál fyrir skólaárið 2023 - 2024.
Lagt fram til kynningar.

4.Jólatónleikar TÁT 2023

Málsnúmer 202311115Vakta málsnúmer

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir dagskrá á jólatónleikum TÁT nú í desember.
Skólanefnd TÁT lýsir yfir ánægju með metnaðarfulla tónleikaröð í desember.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Katrín Sif Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Tómas Atli Einarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Magnús Guðmundur Ólafsson starfsmaður
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs