Menningarráð

71. fundur 19. desember 2018 kl. 08:15 - 09:35 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson varaformaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Ella Vala Ármannsdóttir, formaður mætti ekki á fundinn og enginn kom í hennar stað.

1.Framtíð safnamála í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 201812063Vakta málsnúmer

Framtíð safna í Dalvíkurbyggð og næstu skref.
Undir þessum lið kom Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna á fundinn kl. 08:15. Björk fór yfir málefni safnamála í Dalvíkurbyggð. Menningarráð fól Björk Hólm að endurskoða og gera breytingar á stefnu um listaverkasafn Dalvíkurbyggðar fyrir næsta fund menningarráðs.

Björk vék af fundi kl. 09:20



Fundi slitið - kl. 09:35.

Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson varaformaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs