Menningarráð

67. fundur 21. mars 2018 kl. 08:15 - 10:00 í Múla á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá
Teknar voru til afgreiðslu umsóknir sem bárust Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar í framhaldi af auglýsingu. Alls bárust 9 umsóknir að upphæð kr. 2.435.000 en úthlutað var að þessu sinni kr. 1.835.000 til eftirtalinna verkefna:

Undir dagsrkárliðum 1 og 2 vék Kristján Hjartarson af fundi kl 8:17

1.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201803029Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Katrínu Sif Ingvarsdóttur og Ösp Eldjárn.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 300.000.

2.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201803031Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Kristjönu Arngrímsdóttur.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 300.000.
Kristján kom aftur inná fundinn kl. 08:37
Undir dagsrkárlið 3 vék Valdemar Þór Viðarsson af fundi kl. 8:37

3.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201803030Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Menningarfélaginu Berg ses.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 200.000.
Valdemar kom aftur inná fundinn kl. 8:45

4.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201802126Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Sölku kvennakór.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 200.000.

5.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201802127Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Írisi Hauksdóttur vegna jólatónleika.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 150.000.

6.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201802128Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Írisi Hauksdóttur vegna söngnáms fyrir börn.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 150.000.

7.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201803008Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Mímiskór kór eldri borgara.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 200.000.

8.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201802076Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Svarfdælskum mars.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 135.000.

9.Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201803070Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Karlakór Dalvíkur.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 200.000.

10.Styrkbeiðni vegna leiksýningar 2018

Málsnúmer 201803063Vakta málsnúmer

Styrkbeiðni frá Leikhópnum Lottu vegna sýningar á Galdrakarlinum í OZ sem haldin verður í Ungó.
Menningarráð samþykkir styrkveitingu að fjárhæð kr. 48.000. Tekið út af málaflokki 05810.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson formaður
  • Heiða Hilmarsdóttir Varaformaður
  • Kristján Hjartarson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigursveinsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigursveinsson Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs