Dagskrá
1.Samningur milli Dalvíkurbyggðar og Bakkabræðraseturs um Sigtún
Málsnúmer 201312093Vakta málsnúmer
Undir þessum lið kom Kristín Aðalheiður Símonardóttir forsvarsmaður Bakkabræðraseturs á fund ráðsins.
2.Tryggingar Byggðasafnsins Hvols
Málsnúmer 201409076Vakta málsnúmer
Undir þessum lið sat Íris Ólöf Sigurjónsdóttir forstöðumaður Hvols fundinn.
4.Skrautbúningur fjallkonu
Málsnúmer 201412047Vakta málsnúmer
Undir þessum lið kom á fundinn Hjördís Jónsdóttir en hún hefur aðstoðað og passað upp á búninginn í áratugi.
5.100 ára afmæli kosningaréttar kvenna
Málsnúmer 201408020Vakta málsnúmer
Undir þessum lið komu Ingibjörg Kristinsdóttir og Þóra Rósa Geirsdóttir á fundinn.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Nefndarmenn
-
Valdemar Þór Viðarsson
Formaður
-
Heiða Hilmarsdóttir
Varaformaður
-
Kristján Hjartarson
Aðalmaður
-
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðstjóri
Fundargerð ritaði:
Hildur Ösp Gylfadóttir
Sviðsstjóri Fræðslu- og menningarsviðs
Kristínu Aðalheiðu þökkuð koman á fundinn.