Dagskrá
1.Fjárhagslegt stöðumat fyrir málaflokk 05
Málsnúmer 202001081Vakta málsnúmer
Björk Hólm Þorsteinsdóttir fór yfir þriggja mánaða uppgjör fyrir fjárhagsárið 2020.
2.Starfsmannamál á söfnum hjá Dalvíkurbyggð
Málsnúmer 202005069Vakta málsnúmer
Björk Hólm Þorsteinsdóttir fór yfir starfsmannamál og ráðningar í sumar.
3.Viðbrögð safna við Covid - 19
Málsnúmer 202005071Vakta málsnúmer
Björk Hólm Þorsteinsdóttir fór yfir þau viðbrögð sem viðhöfð voru vegna Covid - 19.
4.Ósk um launalaust leyfi
Málsnúmer 202005072Vakta málsnúmer
Tekin fyrir umsókn frá Björk Eldjárn Kristjánsdóttir um launalaust leyfi frá störfum.
7.Ósk um að fara í barneignarleyfi í sept. 2020 - apr. 2021
Málsnúmer 202005074Vakta málsnúmer
Tekið fyrir bréf frá Ellu Völu Ármannsdóttur dags. 15.05.2020
Fundi slitið - kl. 11:30.
Nefndarmenn
-
Valdemar Þór Viðarsson
varaformaður
-
Heiða Hilmarsdóttir
aðalmaður
-
Ella Vala Ármannsdóttir
formaður
Starfsmenn
-
Gísli Bjarnason
sviðsstjóri
Fundargerð ritaði:
Gísli Bjarnason
Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs