Menningarráð

79. fundur 18. maí 2020 kl. 10:00 - 11:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson varaformaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Ella Vala Ármannsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá

1.Fjárhagslegt stöðumat fyrir málaflokk 05

Málsnúmer 202001081Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteinsdóttir fór yfir þriggja mánaða uppgjör fyrir fjárhagsárið 2020.
Lagt fram til kynningar

2.Starfsmannamál á söfnum hjá Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202005069Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteinsdóttir fór yfir starfsmannamál og ráðningar í sumar.
Lagt fram til kynningar

3.Viðbrögð safna við Covid - 19

Málsnúmer 202005071Vakta málsnúmer

Björk Hólm Þorsteinsdóttir fór yfir þau viðbrögð sem viðhöfð voru vegna Covid - 19.
Lagt fram til kynningar

4.Ósk um launalaust leyfi

Málsnúmer 202005072Vakta málsnúmer

Tekin fyrir umsókn frá Björk Eldjárn Kristjánsdóttir um launalaust leyfi frá störfum.
Menningarráð samþykkir að veita Björk Eldjárn Kristjánsdóttur launalaust leyfi í 12 mánuði frá 1. september 2020.
Björk Hólm Þorsteinsdóttir fór út af fundi kl. 10:45
Gísli Rúnar Gylfason íþrótta - og æskulýðsfulltrúi kemur inn á fund undir næsta lið kl. 10:46

5.17. júní 2020

Málsnúmer 202005060Vakta málsnúmer

Umræður og ákvarðanataka um hátíðarhöld á 17. júní 2020.
Menningarráð samþykkir að hefðbundin hátíðarhöld á 17. júni falli niður í ljósi aðstæðna árið 2020.
Gísli Rúnar Gylfason fór af fundi kl. 11:08

6.Bréf frá Minjastofnun

Málsnúmer 202005070Vakta málsnúmer

Bréf frá Minjastofnun dags. 13.05.2020.
Lagt fram til kynningar

7.Ósk um að fara í barneignarleyfi í sept. 2020 - apr. 2021

Málsnúmer 202005074Vakta málsnúmer

Tekið fyrir bréf frá Ellu Völu Ármannsdóttur dags. 15.05.2020
Lagt fram til kynningar. Málinu vísað til sveitastjórnar Dalvíkurbyggðar til afgreiðslu.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Nefndarmenn
  • Valdemar Þór Viðarsson varaformaður
  • Heiða Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Ella Vala Ármannsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs