Skipulagsráð - 29; frá 11.12.2024

Málsnúmer 2412004F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 375. fundur - 17.12.2024

Fundargerðin er í 16 liðum.
Liður 2 er sér mál á dagskrá; mál 202205033.
Liður 3 er sér mál á dagksrá; mál 202303040.
Liður 5 er sér mál á dagskrá; mál 202306096.
Liður 6 er sér mál á dagskrá; mál 202411069.
Liður 7 er sér mál á dagskrá; mál 202309083.
Liður 8 er sér mál á dagskrá; mál 202405221.
Liður 9 er sér mál á dagskrá; mál 202411098.
Liður 16 er sér mál á dagskrá; mál 202311022.
Til máls tóku:
Monika Margrét Stefánsdóttir um lið 10.
Helgi Einarsson um 10 lið.
Freyr Antonsson um lið 10.
Forseti bar upp þá tillögu hvort ætti að bæta lið 10 sem sér mál á dagskrá og var tillagan samþykkt með 4 atkvæðum á móti 3 atkvæðum Helga Einarssonar, Katrínar Sif Ingvarsdóttur og Sigríðar Jódísar Gunnarsdóttur.
Fleiri tóku ekki til máls.

Fundargerðin að öðru leiti lögð fram til kynningar.