Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis; Til umsagnar 147. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

Málsnúmer 202503085

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1143. fundur - 27.03.2025

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefnda- og greiningarsviðs Alþingis, dagsettur þann 13. mars sl., þar sem Umhverfis- og samgöngunefnd sendir til umsagnar 147. mál; Skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög.
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 27. mars nk.
Lagt fram til kynningar.