Heimsókn HSN til byggðaráðs

Málsnúmer 202503051

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1142. fundur - 13.03.2025

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSN, Hildur Ösp Gylfadóttir, mannauðsstjóri HSN, og Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá HSN, kl. 14:09.

Til umræðu starfsemi HSN.

Jón Helgi, Hildur Ösp og Guðný viku af fundi kl. 14:38.
Lagt fram til kynningar.