Hinseigindagar á svæði SSNE

Málsnúmer 202503041

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 108. fundur - 11.03.2025

Hugmynd að hafa einhverja viðburði í Dalvíkurbyggð 18. - 21. júní 2025.
Menningarráð þakkar Ragnhildi Láru Weisshappel, fyrir góða kynningu á verkefninu. Menningarhúsið verður með einhver verkefni þessa daga tengda viðfangsefninu.
Björk og Ragnhildur, fara af fundi kl. 09:20