Fjárhagslegt stöðumat 2025 fyrir málaflokk 05 , Menningarmál.

Málsnúmer 202503033

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 108. fundur - 11.03.2025

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs, fer yfir fjárhagslegt stöðumat fyrir söfn og Menningarhúsið Berg.
Lagt fram til kynningar.