Sandskeið - umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr

Málsnúmer 202503009

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 32. fundur - 12.03.2025

Erindi dagsett 20.febrúar 2025 þar sem Gunnþór Jónsson sækir um stöðuleyfi fyrir 60 m2 færanlegu húsi á milli lóða nr. 21 og 27 við Sandskeið.
Ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
Skipulagsráð hafnar áformum um byggingu 60 m2 húss á umræddu svæði.
Afgreiðslu málsins er vísað til byggingarfulltrúa.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.