Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 202502139

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 108. fundur - 11.03.2025

Tekin fyrir umsókn frá Leikfélagi Dalvíkur til að fjármagna endurnýjun á ljósabúnaði í Ungó sem er komin til ára sinna. Leikfélag Dalvíkur sækir um 2.600.000 kr. styrk til að mæta kostnaði við endurnýjun.
Menningarráð hafnar erindinu vegna sjóðurinn hefur ekki burði til að veita svona háan styrk. Menningarráð vísar málinu til Byggðaráðs og óskar eftir því að Byggðaráð taki jákvætt í erindið.