Sjávarstígur 2 - umsókn um lóð

Málsnúmer 202502100

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 32. fundur - 12.03.2025

Erindi dagsett 18.febrúar 2025 þar sem Ocean Eco Farm ehf. sækir um lóð nr. 2 við Sjávarstíg á Hauganesi.
Skipulagsráð samþykkir úthlutun lóðarinnar til umsækjanda með fyrirvara um að öll tilskilin gögn hafi borist.
Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.