Frá Innviðaráðuneytinu; Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt

Málsnúmer 202502082

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1141. fundur - 27.02.2025

Tekin fyrir fréttatilkynning frá Innviðaráðuneytinu þar sem fram kemur að drög að frumvarpi til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að skila inn umsögn hefur verið framlengdur og er til og með 5. mars nk.
https://island.is/samradsgatt/mal/3917
Lagt fram til kynningar.