Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Landsþing 2025

Málsnúmer 202502078

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1141. fundur - 27.02.2025

Tekinn fyrir rafpóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur þann 12. febrúar sl, þar sem minnt er á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 20. mars nk. á Hilton Reykjavík Nordica.Landsþingsfulltrúar sveitarfélaga sem og áheyrnafulltrúar eiga nú að hafa fengið formlegt boð ásamt drögum að dagskrá þingsins.
Lagt fram til kynningar.