Frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf., Bréf til allra sveitarstjórna frá tilnefningarnefnd Lánasjóðsins

Málsnúmer 202502072

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1140. fundur - 13.02.2025

Tekið fyrir bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf., dagsett þann 11.febrúar 2025, þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. Fram kemur að tilnefningarnfnd óskar eftir að sveitarstjórnarmönnum sé kynnt innihald bréf þess eins fljótt og unnt er til að áhugasömum gefist tími til að skila inn tilnefningum og/eða framboðum.
Lagt fram til kynningar.