Óskað eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna 2025

Málsnúmer 202502037

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 29. fundur - 07.02.2025

Matvælaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna matvælaráðuneytisins sem atvinnuvegaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing. Frestur til að senda inn ábendingar er til 5. mars nk.
Lagt fram til kynningar.