Opnað fyrir umsóknir um framlag til vatnsveitu á lögbýlum

Málsnúmer 202502036

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 29. fundur - 07.02.2025

Fyrir fundinn óskaði formaður eftir því að fá að bæta við málum 202502036 og 202502037 og var það samþykkt samhljóða.
Matvælastofnun auglýsir eftir umsóknum um framlög vegna vatnsveitna á lögbýlum í samræmi við reglugerð um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk.
Lagt fram til kynningar.