Umsókn um framlag úr Styrkvegasjóði Vegagerðarinnar

Málsnúmer 202502031

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 29. fundur - 07.02.2025

Vegagerðin auglýsir eftir umsóknum í Styrkvegasjóð. Umsóknarfrestur er til 7. mars nk.
Umhverfis- og dreifbýlisráð felur Framkvæmdasviði að sækja um í styrkvegasjóð Vegagerðarinnar fyrir viðhaldi og gerð göngubrúa fremst í Svarfaðar- og Skíðadal, viðhald á vegi fram Þorvaldsdal, fram í Stekkjarhús og upp á Helju.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.