Hvatagreiðslur og líkamsræktarkort 16-18 ára

Málsnúmer 202501091

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 170. fundur - 04.02.2025

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með fjórum atkvæðum að synja erindinu. Ráðið vísar til fyrri afgreiðslu um afsláttarkjör nema og ungmenna frá síðasta fundi ráðsins.
Elísa Rún Gunnlaugsdóttir yfirgaf fundinn kl.09:58