Frá Katrínu Kristinsdóttur; Ósk um lausn frá störfum sem varamaður í sveitarstjórn

Málsnúmer 202501086

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 376. fundur - 21.01.2025

Tekið fyrir erindi frá Katrínu Kristinsdóttur, dagsett þann 17. janúar sl., þar sem Katrín óskar lausnar sem varamaður í sveitarstjórn vegna flutnings úr sveitarfélaginu.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að veita Katrínu Kristinsdóttur lausn frá störfum sem varamaður í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn þakkar Katrínu fyrir störf hennar í þágu sveitarfélagsins.