Frá Önnu Kristínu Guðmundsdóttur; Ósk um úrsögn úr skipulagsráði

Málsnúmer 202501056

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 376. fundur - 21.01.2025

Tekið fyrir erindi frá Önnu Kristínu Guðmundsdóttir, dagsett þann 13. janúar sl., þar sem hún óskar lausnar frá störfum sem formaður skipulagsráðs.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að veita Önnu Kristínu Guðmundsdóttur lausn frá störfum sem formaður skipulagsráðs.

Sveitarstjórn þakkar Önnu Kristínu fyrir störf hennar í þágu sveitarfélagsins.