Skóladagatal skólanna 2025 - 2026

Málsnúmer 202501044

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 301. fundur - 15.01.2025

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fer yfir reglur er varðar skóladagatöl skólanna fyrir 2025 - 2026.
Fræðsluráð óskar eftir að skólarnir skili inn tillögum að skóladagatali fyrir skólaárið 2025-2026 á fund hjá ráðinu í mars.

Fræðsluráð - 303. fundur - 12.03.2025

Skólastjórnendur skólanna fara yfir fyrstu drög að skóladagatölum skólanna fyrir skólaárið 2025 - 2026.
Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir góða yfirferð á drögum að skóladagatali. Skóladagatöl skólanna verða lögð fyrir fræðsluráð til samþykktar í apríl.