Stöðuskýrsla um innleiðingu Árósarsamningsins

Málsnúmer 202412092

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 28. fundur - 10.01.2025

Tekinn fyrir rafpóstur frá Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytinu, dagsettur 27. desember 2025, þar sem vakin er athygli á því að ráðuneytið vinni að uppfærslu á skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi.
Ráðuneytið væntir þess að fljótlega í byrjun árs 2025 verði birt í samráðsgátt drög að skýrslunni til kynningar og athugasemda en auk þess mun ráðuneytið eiga sérstakt samráð við umhverfisverndarsamtök um efni hennar. Þá vill ráðuneytið hvetja alla þá sem áhuga hafa að koma með ábendingar eða annað sem varðar væntanlega skýrslu.
Lagt fram til kynningar.