Erindisbréf ungmennaráðs

Málsnúmer 202411068

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 167. fundur - 03.12.2024

Tekið fyrir erindisbréf ungmennaráðs.
Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með fimm atkvæðum nýtt erindisbréf ungmennaráðs og vísar málinu til staðfestingar í sveitastjórn.
Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir, frístundafulltrúi fór af fundi kl.8.34.

Sveitarstjórn - 375. fundur - 17.12.2024

Á 167. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 3. desember sl. var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindisbréf ungmennaráðs.
Niðurstaða : Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með fimm atkvæðum nýtt erindisbréf ungmennaráðs og vísar málinu til staðfestingar í sveitastjórn."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að erindisbréfi ungmennaráðs.