Gjaldskrá Norðurár 2025

Málsnúmer 202410054

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 26. fundur - 08.11.2024

Fyrir fundinum lá gjaldskrá Norðurár bs. vegna urðunar á úrgangi fyrir árið 2025.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 27. fundur - 04.12.2024

Tekin fyrir gjaldskrá Norðurár fyrir urðun úrgangs árið 2025. Gjaldskrárbreytingin hljóðar upp á 5 - 25% hækkun á mismunandi flokka úrgangs. Spilliefni og olíur hækka um 25% og blandaður úrgangur frá heimilum um 9,6%.
Lagt fram til kynningar.