Reglur varðandi skólasókn í leik - og grunnskólum fyrir utan lögheimilissveitarfélags

Málsnúmer 202410028

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 298. fundur - 09.10.2024

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir drög að reglum varðandi skólasókn fyrir utan lögheimilissveitarfélags.
Fræðsluráð samþykkir með fimm atkvæðum reglur varðandi námsvist fyrir utan lögheimilissveitarfélög.

Sveitarstjórn - 372. fundur - 22.10.2024

Á 298. fundi fræðsluráðs þann 9. október sl. var eftirfarandi bókað:
"Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir drög að reglum varðandi skólasókn fyrir utan lögheimilissveitarfélags.
Niðurstaða : Fræðsluráð samþykkir með fimm atkvæðum reglur varðandi námsvist fyrir utan lögheimilissveitarfélög."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu fræðsluráðs og fyrirliggjandi tillögu að reglum varðandi námsvist fyrir utan lögheimilissveitarfélög.