Reglur varðandi virtan vistunartíma barna í leikskóla

Málsnúmer 202410027

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 298. fundur - 09.10.2024

Friðrik og Helga komu inn á fund kl: 08:50
Tekið fyrir erindi frá leikskólastjóra á Krílakoti dags. 04.10.2024.
Leikskólastjórar koma með tillögu um nánari útfærslu á næsta fund hjá ráðinu.

Fræðsluráð - 302. fundur - 12.02.2025

Ágústa Kristín Bjarnadóttir, leikskólastjóri á Krílakoti, fer yfir hugmynd að reglum er varðar virtan vistunartíma barna í leikskóla.
Fræðsluráð leggur til að haldið verði utan um umfang á því hvernig vistunartími er virtur í leikskólum Dalvíkurbyggðar.