Forgangur á leikskólaplássi fyrir kennaramenntaða starfsmenn eftir fæðingarorlof

Málsnúmer 202410026

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 298. fundur - 09.10.2024

Tekið fyrir erindi frá leikskólastjóra á Krílakoti dags. 04.10.2024.
Fræðsluráð fagnar umræðunni um leiðir til að auka fagmenntun í leikskólum en getur ekki samþykkt erindið vegna mismununnar.

Sveitarstjórn - 372. fundur - 22.10.2024

Á 298. fundi fræðsluráðs þann 9. október sl. var eftirfarandi bókað:
"ekið fyrir erindi frá leikskólastjóra á Krílakoti dags. 04.10.2024.
Niðurstaða : Fræðsluráð fagnar umræðunni um leiðir til að auka fagmenntun í leikskólum en getur ekki samþykkt erindið vegnamismununnar."
Til máls tóku:
Katrín Sif Ingvarsdóttir.
Freyr Antonsson.

Fleiri tóku ekki til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu fræðsluráðs.