Rekstur og viðhald hitakerfis á gervigrasvelli

Málsnúmer 202409103

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 164. fundur - 24.09.2024

Tekið fyrir erindi frá knattspyrnudeild UMFS dags. 19.09.2024
Íþrótta- og æskulýðsráð felur íþróttafulltrúa að skoða rekstrarsamning við UMFS varðandi gervigrasvöll. Mikilvægt er að skipta um dælu við gervigrasvöll sem fyrst og íþróttafulltrúa er falið að koma því verkefni í ferli.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 167. fundur - 03.12.2024

Farið yfir rekstrarmál varðandi hitakerfið á gervigrasvelli.
Lagt fram til kynningar.