Tekið fyrir erindi frá SagaZ, rafpóstur dagsettur þann 21. ágúst sl, þar sem fram kemur að verkefnið um "Atvinnuhætti og menningu" hefur tekið miklum breytingum og er viðbótin fyrst og síðast stafræna umhverfið. Þrátt fyrir tæknina dregur pappírinn vagninn. Menntakerfið, félög tengd samtökum atvinnulífsins svo og berandi fyrirtæki úr öllum greinum eru sammála nauðsyn þess að viðhalda þessu verkefni. Vonast er til að Dalvíkurbyggð sjái nauðsyn þess að haldið sé utan um heimildir í því formi sem boðið er upp á. Um 80% sveitarfélaga komu að þessu verkefni 2020 og fjallað var lítillega um restina.
https://www.sagaz.is/https://www.sagaz.is/island-atvinnuhaettir-og-menning/