Skíðafélag Dalvíkur - umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir strenglögn

Málsnúmer 202407064

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1115. fundur - 18.07.2024

Erindi dagsett 17.júlí 2024 þar sem Skíðafélag Dalvíkur sækir um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu rafmagnsstrengs í jörðu frá dælustöð skíðafélagsins að götukassa við neðri lyftu við Brekkusel.
Meðfylgjandi er skýringarmynd.
Byggðaráð samþykkir erindið og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar öll tilskilin gögn hafa borist.

María vék af fundi kl. 13:53