Minnisblað með uppfærðum forsendum fjárhagsáætlana - júlí 2024

Málsnúmer 202407045

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1115. fundur - 18.07.2024

Hagstofa Íslands birti nýja þjóðhagsspá sína þann 28.júní sl. þar sem farið var yfir efnahagshorfur til næstu ára.
Lagt fram til kynningar