Helgi Einarsson kemur aftur inn á fundinn k. 13:45.
Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur tillaga frá sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs Dalvikurbyggðar og deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála, til byggðaráðs Dalvíkurbyggðar og bæjarráðs Fjallabyggðar um niðurgreiðslu á árskortum í líkamsrækt fyrir starfandi lögreglumenn á Tröllaskaga þannig að þeir geti notað árskortið í báðum sveitarfélögum. Tillagan er framkomin í kjölfar erindis frá aðalvarðstjóra . Þau leggja til nýja gjaldskrá sem lögð verði fyrir Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð til samþykktar í bæjar- og sveitarstjórn.
Gísli Bjarnason vék af fundi kl. 13:55