Hafnasambandsþing 2024

Málsnúmer 202401067

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 132. fundur - 12.02.2024

Hafnasambandsþing Hafnasambands Íslands verður haldið 24.-25. október 2024 á Akureyri. Formlegt boð um þingið verður sent innan tíðar en mikilvægt er að aðildarhafnir gangi frá gistingu sem fyrst.
Sjá dagskrárlið nr. 6 Boðun Hafnasambandsþings.

Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 138. fundur - 02.10.2024

Sjá bókun undir 10.tl. fundarins, veitu- og hafnaráð 138.fundur.