Kosning í nefndir og ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 202209012

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 348. fundur - 06.09.2022

Til máls tók forseti sveitarstjórnar sem leggur fram eftirfarandi tillögur hvað varðar kjör fulltrúa í eftirtalin fagráð;

a) Íþrótta- og æskulýðsráð:

Aðalmenn:
Jóhann Már Kristinsson, formaður (D)
Elsa Hlín Einarsdóttir, varaformaður (K)
Snævar Örn Ólafsson (K)
Elísa Rún Gunnlaugsdóttir (D)
Kristín Kjartansdóttir (B)
Varamenn:
Sigríður Jódís Gunnarsdóttir (D)
Gunnar Eiríksson (D)
Magni Óskarsson (K)
Snæþór Arnþórsson (K)
Jón Ingi Sveinsson (B)

b) Menningarráð
Aðalmenn:
Lovísa María Sigurgeirsdóttir (K), formaður
Friðrik Friðriksson, varaformaður (D)
Heiða Hilmarsdóttir (B]
Varamenn:
Benedikt Snær Magnússon (D)
Katrín Sif Ingvarsdóttir (K)
Sigvaldi Gunnlaugsson (B)

c) Umhverfis- og dreifbýlisráð.
Aðalmenn:
Gunnar Kristinn Guðmundsson (K), formaður
Gunnþór Eyfjörð Sveinbjörnsson (D), varaformaður.
Þorvaldur Eyfjörð Kristjánsson (K)
Júlía Ósk Júlíusdóttir (D)
Eiður Smári Árnason (B)
Varamenn:
Freyr Antonsson (D)
Anna Kristín Guðmundsson (D)
Friðjón Árni Sigurvinsson (K)
Emil Júlíus Einarsson (K)
Monika Margrét Stefánsdóttir (B)


d) Skipulagsráð.
Aðalmenn:
Anna Kristín Guðmundsson (D), formaður
Katrín Sif Ingvarsdóttir (K), varaformaður
Emil Júlíus Einarsson (K)
Gunnþór Eyfjörð Sveinbjörnsson (D)
Þorsteinn Ingi Ragnarsson (B)
Varamenn:
Friðjón Árni Sigurvinsson (K)
Gunnlaugur Svansson (K)
Anna Guðrún Snorradóttir (D)
Júlíus Magnússon (D)
Þór Vilhjálmsson (B)


e) Annað.
Ekki fleiri tillögur.

Einnig tók til máls Helgi Einarsson.
Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreind réttkjörin.