Fundagerðir stjórnar Ráðhúss 2022

Málsnúmer 202208144

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 348. fundur - 06.09.2022

Lögð fram til kynningar fundargerð aðalfundar stjórnar Ráðhúss Dalvíkur frá 30. ágúst sl.
Til máls tók:
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fleiri tóku ekki til máls.

Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl: