Fjárhagsáætlun 2021; heildarviðauki IV

Málsnúmer 202112034

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 1009. fundur - 09.12.2021

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að heildarviðauka IV við fjárhagsáætlun 2021 þar sem búið er að taka inn alla viðauka sem gerðir hafa verið og samþykktir á árinu 2021. Einnig er búið að uppfæra verðbólguspá samkvæmt Þjóðhagsspá í nóvember 2021 þannig að gert er ráð fyrir 4,4% verðbólgu.

Sviðsstjóri gerði grein fyrir að gert er ráð fyrir tveimur viðaukum til viðbótar sem eiga eftir að fá umfjöllun og afgreiðslu byggðaráðs;
a) Lækkun á lið 02110-9110; rekstrarstyrkur til einstaklinga, um kr. 500.000 samkvæmt tillögu sviðsstjóra félagsmálasviðs, sbr. mál 202109125 hér að ofan.
b) Breyting / leiðrétting á áætlun vegna smávirkjunar þannig að kr. 6.100.000 eru teknar út af framkvæmdaáætlun, liður 48200-11500, verknúmer KD012. Liður 47410-4320 vegna sama verkefnis lækki um kr. 3.222.400 þannig að eftir standa kr. 6.100.000 á lið 47410-4320 vegna smávirkjunar.

Helstu niðurstöður:
Rekstrarniðurstaða Samstæðu A- og B- hluta er neikvæð um kr. 91.388.000.
Fjárfestingar eru áætlaðar kr. 147.413.000 fyrir Samstæðu A- og B- hluta, að teknu tilliti til lækkunar vegna smávirkjunar.
Lántaka er áætluð 0 fyrir Samstæðu A- og B- hluta.
Handbært fé frá rekstri er áætlað kr. 161.725.000 og veltufé kr. 176.344.000.


Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum:
a) Viðaukabeiðni nr. 32 að upphæð kr. 500.000 þannig að liður 02110-9110 lækki um kr. 500.000, mætt með hækkun á handbæru fé.
b) Viðaukabeiðni nr. 33 að upphæð kr. 6.100.000 þannnig að áætlun vegna smávirkjunar á lið 48200-11500, verknúmer KD012 verði 0. Einnig að liður 47410-4320 vegna sama verkefnis lækki um kr. 3.222.400 og verði kr. 6.100.000. Lagt er til að þessum viðauka verði mætt með breytingum á handbæru fé.
c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi heildarviðauka við fjárhagsáætlun 2021 eins og hann liggur fyrir og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn - 341. fundur - 14.12.2021

Á 1009. fundi byggðaráðs þann 09.12.2021 var eftirfarandi bókað:
"Með fundarboði byggðaráðs fylgdi tillaga að heildarviðauka IV við fjárhagsáætlun 2021 þar sem búið er að taka inn alla viðauka sem gerðir hafa verið og samþykktir á árinu 2021. Einnig er búið að uppfæra verðbólguspá samkvæmt Þjóðhagsspá í nóvember 2021 þannig að gert er ráð fyrir 4,4% verðbólgu. Sviðsstjóri gerði grein fyrir að gert er ráð fyrir tveimur viðaukum til viðbótar sem eiga eftir að fá umfjöllun og afgreiðslu byggðaráðs;
a) Lækkun á lið 02110-9110; rekstrarstyrkur til einstaklinga, um kr. 500.000 samkvæmt tillögu sviðsstjóra félagsmálasviðs, sbr. mál 202109125 hér að ofan.
b) Breyting / leiðrétting á áætlun vegna smávirkjunar þannig að kr. 6.100.000 eru teknar út af framkvæmdaáætlun, liður 48200-11500, verknúmer KD012. Liður 47410-4320 vegna sama verkefnis lækki um kr. 3.222.400 þannig að eftir standa kr. 6.100.000 á lið 47410-4320 vegna smávirkjunar. Helstu niðurstöður: Rekstrarniðurstaða Samstæðu A- og B- hluta er neikvæð um kr. 91.388.000. Fjárfestingar eru áætlaðar kr. 147.413.000 fyrir Samstæðu A- og B- hluta, að teknu tilliti til lækkunar vegna smávirkjunar. Lántaka er áætluð 0 fyrir Samstæðu A- og B- hluta. Handbært fé frá rekstri er áætlað kr. 161.725.000 og veltufé kr. 176.344.000.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum:
a) Viðaukabeiðni nr. 32 að upphæð kr. 500.000 þannig að liður 02110-9110 lækki um kr. 500.000, mætt með hækkun á handbæru fé.
b) Viðaukabeiðni nr. 33 að upphæð kr. 6.100.000 þannig að áætlun vegna smávirkjunar á lið 48200-11500, verknúmer KD012 verði 0. Einnig að liður 47410-4320 vegna sama verkefnis lækki um kr. 3.222.400 og verði kr. 6.100.000. Lagt er til að þessum viðauka verði mætt með breytingum á handbæru fé.
c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum fyrirliggjandi heildarviðauka við fjárhagsáætlun 2021 eins og hann liggur fyrir og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.
Til máls tók:
Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, sem gerði grein fyrir helstu niðurstöðum úr heildarviðauka IV við fjárhagsáætlun 2021.

Fleiri tóku ekki til máls.

a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum viðaukabeiðni nr. 32 við fjárhagsáætlun 2021 að upphæð kr. 500.000 þannig að liður 02110-9110 lækki um kr. 500.000 og að honum verði mætt með hækkun á handbæru fé.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum viðaukabeiðni nr. 33 við fjárhagsáætlun 2021 að upphæð kr. 6.100.000 þannig að áætlun vegna smávirkjunar á lið 48200-11500, verknúmer KD012 verði 0. Einnig að liður 47410-4320 vegna sama verkefnis lækki um kr. 3.222.400 og verði kr. 6.100.000. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að viðaukanum verði mætt með breytingum á handbæru fé.
c) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að heildarviðauka IV við fjárhagsáætlun 2021.
Helstu niðurstöður eru eftirfarandi:
Rekstrarniðurstaða Samstæðu A- og B- hluta er neikvæð um kr. 91.388.000.
Fjárfestingar eru áætlaðar kr. 147.413.000 fyrir Samstæðu A- og B- hluta, að teknu tilliti til lækkunar vegna smávirkjunar.
Lántaka er áætluð 0 fyrir Samstæðu A- og B- hluta.
Handbært fé frá rekstri er áætlað kr. 161.725.000 og veltufé kr. 176.344.000.