Skólaþjónusta

Málsnúmer 202002020

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 246. fundur - 12.02.2020

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson fór af fundi kl. 09:17
Umræður um þær kynningar á þjónustu sem fræðsluráð hefur fengið frá ráðgjafarfyrirtækjum um skólaþjónustu.
Fræðsluráð tók umræðu á fundinum um kynningar frá ráðgjafarfyrirtækjum um skólaþjónustu. Sviðsstjóra er falið að vinna málið áfram í samvinnu við stjórnendur skólanna samkvæmt þeim umræðum sem fóru fram á fundinum.

Fræðsluráð - 299. fundur - 13.11.2024

Tekið fyrir Minnisblað frá sviðstjóra fræðslu - og menningarsviðs og stjórnendum skólanna.
Fræðslráð felur sviðsstjóra að koma með drög að samningum við HA og Ásgarð á næsta fund hjá ráðinu.