Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Könnun á launum kjörinna fulltrúa og framkvæmdastjóra sveitarfélaga

Málsnúmer 201806085

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 869. fundur - 22.06.2018

Með fundarboði byggðaráðs fylgdi könnun á kjörum sveitarstjórnarmanna og framkvæmdastjóra sveitarfélaga 2018 sem er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga http://www.samband.is/frettir/fjarmal/kaup-og-kjor-sveitarstjornarmanna
Markmið útgáfunnar er að afla upplýsinga um kaup og kjör, sveitarstjórnum til aðstoðar við ákvörðun á kjörum sveitarstjórnarmanna, framkvæmdastjóra og nefndarfólks á vegum sveitarfélaganna.

Til umræðu ofangreint.

Lagt fram til kynningar.