Frá Þjóðskrá;Fasteignamat 2019 eftir sveitarfélögum

Málsnúmer 201806082

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 869. fundur - 22.06.2018

Tekið fyrir af heimasíðu Þjóðaskrá upplýsingar um fasteignamat eftir sveitarfélögum fyrir árið 2019, sjá https://skra.is/fyrirtaeki/fasteignir/fasteignamat/

Hækkun að meðaltali á fasteignamati í Dalvíkurbyggð er 12,3% og á landmati 10,7%

Til umræðu ofangreint.






Lagt fram til kynningar.