Erindisbréf, fundartími og hlutverk kjörinna fulltrúa

Málsnúmer 201806074

Vakta málsnúmer

Atvinnumála- og kynningarráð - 35. fundur - 04.07.2018

Undir þessum lið komu á fundinn varamennirnir Katrín Sif Ingvarsdóttir, Rúna Kristín Sigurðardóttir og Ásdís Jónasdóttir.


a) Farið yfir erindisbréf atvinnumála- og kynningarráðs.

b) Farið yfir hlutverk kjörinna fulltrúa, meðal annars þagnarskyldu, trúnað, siðareglur og hæfisreglur. Farið einnig yfir fundarsköp samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar.

c) Ákvörðun um fundartíma ráðsins.

Katrín Sif Ingvarsdóttir vék af fundi kl. 9:20, Rúna Kristín Sigurðardóttir vék af fundi kl. 9:30 og Ásdís Jónasdóttir vék af fundi kl. 9:35.
a) Til kynningar.
b) Til kynningar.
c) Samþykkt með 4 atkvæðum að fundartími atvinnumála- og kynningarráðs verði fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 8:15.