Frá sviðstjóra veitu- og hafnasviðs; Dalvíkurhöfn:Fyllingu við Austurgarð Verðkönnun.

Málsnúmer 201711035

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 844. fundur - 09.11.2017

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Þorsteinn K. Björnsson, sviðstjóri veitu- og hafnasviðs, kl. 14:41.

Þorsteinn kynnti niðurstöðu úr verðkönnun vegna fyllingu við Austurgarð Dalvíkurhafnar:

Árni Helgason ehf
25.400.000
100,0%

Steypustöðin Dalvík ehf
27.600.000
108,7%

Dalverk eignarhaldsfélag ehf 31.260.000
123,1%

boðið efni frá Ytra-Hvarfi
Dalverk eignarhaldsfélag ehf 33.760.000
132,9%


Kostnaðaráætlun var kr. 28.600.000.

Þorsteinn vék af fundi kl. 14:45.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda, Árna Helgason ehf, með fyrirvara um umsögn veitu- og hafnaráðs.

Veitu- og hafnaráð - 69. fundur - 09.11.2017

Ásdís Jónasdóttir vék af fundi undir þessum lið vegna vanhæfis.
Vegna erfiðleika með dýptkun, en það efni sem upp kom átti að nota til landfyllingar, var ákveðið að fara í verðkönnun á milli verktaka til þess að ljúka þeim verkþætti sem lítur að landfyllingu verkefnisins. Þessi leið var farin með samráði við siglingarsviði Vegagerðar ríkins. Þrjú tilboð bárust, þau voru:

Árni Helgason ehf
25.400.000 100,0%
Steypustöðin Dalvík ehf
27.600.000 108,7%
Dalverk eignarhaldsfélag ehf
31.260.000 123,1%
Dalverk eignarhaldsfélag ehf
33.760.000 132,9%
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða að gengið sé að tilboði lægstbjóðanda Árna Helgasonar ehf.