Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð 2016

Málsnúmer 201610093

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 83. fundur - 01.11.2016

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að auglýsa eftir umsóknum í afreks- og styrktarsjóð. Umsóknarfrestur verður til 28. nóvember. Umsóknir verða teknar fyrir á næsta fundi ráðsins.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 84. fundur - 06.12.2016

Hlynur Sigursveinsson vék af fundinum til annarra verka kl. 10:00 og kom aftur á fundinn kl. 10:50
Teknar voru fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2016. Styrkirnir verða afhentir á hátíðarfundi ráðsins 5. janúar næstkomandi.



Íþrótta- og æskuýðsráð samþykkir með 5 atkvæðum að taka inn umsókn frá Helga Halldórssyni sem kom inn eftir auglýstan umsóknarfrest, en barst þó fyrir fundinn.



a) Agnes Fjóla Flosadóttir

Íþrótta- og æskulýðsráð telur umsóknina ekki falla að reglum sjóðsins og hafnar erindinu.

b) Hjörleifur H Sveinbjarnarson

Íþrótta- og æskulýðsráð telur umsóknina ekki falla að reglum sjóðsins og hafnar erindinu.

c) Amalía Nanna Júlíusdóttir

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Amalíu um 70.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

d) Viktor Hugi Júlíusson

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Viktor Huga um 100.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

e) Axel Reyr Rúnarsson

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Axel um 125.0000 kr. og vísar því á lið 06-80.

f) Arnór Snær Guðmundsson

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Arnór Snæ um 150.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

g) Ólöf María Einarsdóttir

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Ólöfu Maríu um 150.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

h) Amanda Guðrún Bjarnadóttir

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Amöndu Guðrúnu um 150.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

i)Anna Kristín Friðriksdóttir

Íþrótta- og æskulýðsráð telur umsóknina ekki falla að reglum sjóðsins og hafnar erindinu.

j) Helgi Halldórsson

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Helga um 125.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

k)Golfklúbburinn Hamar

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja GHD um 200.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

l)Skíðafélag Dalvíkur

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Skíðaféla Dalvíkur um 200.000 kr. og vísar því á lið 06-80.

m)Sundfélagið Rán

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Rán um 30.000 kr. og vísar því á lið 06-80.



Kristinn Ingi Valsson vék af fundi undir liðum (i) og (h)

Íþrótta- og æskulýðsráð - 85. fundur - 05.01.2017

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að taka fyrir umsókn Guðna Berg Einarssonar til meðferðar. Umsóknin var ekki meðal þeirra umsókna sem tekin voru fyrir á síðasta fundi. Þar sem ekki er hægt að útiloka að um tæknileg mistök haf verið að ræða, er umsóknin tekin fyrir. Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir með 5 atkvæðum að styrkja Guðna Berg Einarsson um kr. 125.000.- og vísar því á lið 06800-9110.