Sjálfsmatsskýrslur og sjálfsmatsáætlanir skóla 2015

Málsnúmer 201505149

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 193. fundur - 03.06.2015

Með fundarboði fylgdu sjálfsmatsskýrslur skólanna.



Gísli Bjarnason skólastjóri Dalvíkurskóla kynnti sjálfsmatsskýrslu skólans fyrir skólaárið 2014-2015.



Drífa Þórarinsdóttir skólastjóri Káta- og Krílakots kynnti sjálfsmatsskýrslu skólans fyrir skólaárið 2014-2015.



Magnús G. Ólafsson skólastjóri Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar kynnti sjálfsmatsskýrslu skólans fyrir skólaárið 2014-2015.



Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson skólastjóri Árskógarskóla kynnti sjálfsmatsskýrslu skólans fyrir skólaárið 2014-2015.





Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir skýrslunar.